25.08.2012 16:56
Tvö leiguskip til
Hér sem ALTONA
© Ilhan Kermen
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1980 sem KARYATEIN Fáninn var þýskur Það mældist: 3348.0 ts, 6660.0 dwt. Loa: 113.20. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (Meðan á byggingu stóð hét það ALTONA) - 1989 MANCHESTER TRADER - 1991 ALTONA - 1993 NEDLLOYD LOTUS - 1995 ALTONA - 2005 MEKONG VALIANCE - 2007 ALTONA - 2010 LETFALLAH 5 Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu
Hér sem ALTONA
© Derek Sands
Hér sem LETFALLAH 5
© Mahmoud shd
© Bent-Rune-Inberg
Næst er það skip sem að vísu var stutt í þjónustu Eimskipafélagsins Víkartindur og á sjónum yfirhöfuð
Víkartindur
© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá Szczecinska í Szczecin Póllandi 1996 sem ATALANTA Fáninn var þýskur Það mældist:
8633.0 ts, 9200.0 dwt. Loa: 132.90. m, brd: 23.10. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum en strax 1996 fékk það nafnið Vikartindur. Það rak á land við Þjórsárósa 05 - 03.1997 og eyðilagðist. Strand þetta kostaði líf eins íslensks varðskipasjómanns