26.08.2012 15:23
Tveir Mánafossar
Hér sem ESPANA

© Phil English Shippotting
Skipið var byggt hjá Nobiskrug í Rendsburg 1980 sem ESPANA Fáninn var þýskur Það mældist: 2937.0 ts, 3224.0 dwt. Loa: 89.00. m, brd: 15.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: ( á byggingartímanum STEMWEDE) - 1984 VILLE DE TYR - 1985 ESPANA I - 1986 MANAFOSS - 1987 ORIENT SUCCESS - 1989 CORVO Nafn sem það bar síðast undir fána Portúgal En skipið strandaði við Graciosa eyju (í Asoreyjaklasanum) 15-12-2000 og brotnaði í tvennt
Þessi var svo næsti Mánafoss
Hér sem Mirabelle
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1985 sem ESPERANZA Fáninn var þýskur Það mældist: 3120.0 ts, 3635.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 15.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 MANAFOSS - 1992 ESPERANZA - 1997 FRONTIER COLOMBIA - 1997 MANZUR - 1998 MELFI PANAMA - 2000 ESPERANZA - 2001 ANL PURPOSE - 2002 ESPERANZA - 2003 KAREN DANIELSEN - 2005 RENIS - 2005 SIDER RED - 2006 MIRABELLE - 2009 MARIUM - 2010 LADY MARIA Nafn sem það ber í dag undir fána Togo
Hér sem Mirabelle
Shipspotting © ókunnur
Ekki er hægt að segja að gæfan hafi fylgd þessu skipi eftir Íslandsveruna. En 3 mars 2055 varð það hroðalega slys að skipið sem þá hét KAREN DANIELSEN sigldi á fullri ferð undir brúna á Stórabelti á röngum stað Stýrishúsið flettist af skipinu og stýrimaðurinn á vakt fórst. Hann mun hafa látið "Bakkus" stýra fyrir sig og það er ekki til framdráttar.Það veit ég
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
Brúin yfir Stórabelti
Myndin er fengin af netinu © ókunnur
Síðan var það 16 des 2008 að skipið, nú undir nafninu Mirabelle strandar rétt hjá Svendborg. Það náðist fljótlega út lítið skemmt
Þarna á strandstað
Myndirnar úr dönskum blöðum © ókunnur