27.08.2012 17:40
Laxfoss
Hér sem Laxfoss
© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá
Lindenau í Kiel Þýskalandi 1978 sem MERZARIO ARABIA Fáninn var Líberíu Það mældist: 12817.0 ts,
9745.0 dwt. Loa: 172.00. m, brd:
21.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 JOLLY OCRA - 1987 DUINO -1988 LAXFOSS - 1996 SILKEBORG - 1997 LYRA - 2003 STRADA MAESTRA - 2008 SILKEBORG nafn sem það bar síðast undir fána Panama.En skipið var rifið á Indlandi í apríl 2010
Hér sem Lyra
© Dr. Allan Ryszka-Onions
Hér sem Silkeborg
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro