30.08.2012 17:48
Sterkur Landi
Strong Icelander hét hann þessi . Mig grunar ( er ekki alveg viss) að skipið hafi verið í siglingum hingað til lands.
Hér sem COASTAL VENTURE
© shipjohn
Hér sem COASTAL VENTURE
Skipið var byggt hjá Svendborg Skibsværft í Svendborg 1971 sem ELIN S. Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1405.0 dwt. Loa: 71.80. m, brd: 12.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 KIRSTEN TH. - 1988 NERMA - 1991 SUNMAR STAR - 1996 INDUSTRIAL PATRIOT - 1997 STRONG ICELANDER - 1998 COASTAL VENTURE Nafn sem það ber í dag undir fána USA
COASTAL VENTURE
© shipjohn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44