01.09.2012 16:45
Bakkafoss
Bakkafoss
Skipið var byggt hjá : Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem ASIAN EAGLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3902.0 ts, 7400.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 HELIOS - 1983 KATHERINE BORCHARD - 1985 HELIOS - 1986 CAPE HENRY - 1987 HELIOS - 1988 BAKKAFOSS - 2003 MSC BALEARES -2003 PELAMBER - 2005 TYRRHENIAN STAR - 2006 AFRICA B. Nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Bakkafoss
© Andreas Spörri
TYRRHENIAN
STAR
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen