01.09.2012 23:45
Lagarfoss
Það verður að vera smá nostalgia í þessu öðruhvoru. Og þá geta stundum komið fyrir áður birtar myndir. Lagarfoss var eitt af þeim 14 skipum sem bættust í íslenska kaupskipaflotann á árunum 1946- 49. Þá hugsuðu stjórnmálamenn um að við værum sjálfir okkur nógir um skip til að flytja afurðir okkar á erlendan markað

© photoship

© photoship

© Söhistoriska museum se

© Söhistoriska museum se

© Hans Wilhem Delfs
Hann var seldur úr landi 1977 og fékk þá nafnið EAST CAPE . Og 1980 HOE AIK

© Chris Howell
Hann var svo rifinn 2002

© Chris Howell
© photoship
© photoship
© Söhistoriska museum se
© Söhistoriska museum se
© Hans Wilhem Delfs
Hann var seldur úr landi 1977 og fékk þá nafnið EAST CAPE . Og 1980 HOE AIK
© Chris Howell
Hann var svo rifinn 2002
© Chris Howell
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 541
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 919
Gestir í gær: 146
Samtals flettingar: 569779
Samtals gestir: 29678
Tölur uppfærðar: 24.10.2025 10:00:44
