03.09.2012 20:49
Helgey
Helgey hét þetta skip þegar það var í íslenskri eigu
Hér sem Jarola
© Frode Adolfsen
© Regin Torkilsson
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Hér sem Jarola
Skipið var byggt hjá Elbewerft í Þýskalandi 1973 sem
JOLARA Fáninn var norskur Það mældist: 197.0 ts,
584.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 GULLSTRYK - 1976 LYS-CON - 1981 HELGEY - 1986 JAROLA - 1996 NYVANG - 201 VITIN Nafn sem það ber í dag undir fána Færeyja
Hér sem Vitin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30