04.09.2012 23:15
Cris Howell m.m
Hér er einn sem sigldi í 57 ár á úthöfunum CONOPUS
Skipið var byggt hjá Swan & Hunter í
Wallsend, Bretlandi 1903 sem CONOPUS Fáninn var breskur Það mældist: 1063.0 ts, 1337.0 dwt. Loa: 76.30. m, brd: 10.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fánin var æptíð sá sami en skipið var rifið í Ástralíu 1960
Og hér er annar sem sigldi jafnlegi HALIS KALKAVAN
© Chris Howell
Skipið var byggt hjá Napier & Miller í
Old Kilpatrick, Skotlandi 1925 sem BARON GRAHAM Fáninn var breskur Það mældist: 2965.0 ts, 3242.0 dwt. Loa: 102.50. m, brd: 14.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1950 HERMANN SCHULTE - 1954 HUSEYIN - 1958 HALIS KALKAVAN Nafn sem það bar að síðustu undir fánaTyrklands. En skipið var rifið í því landi í Júni 1982
© Malcom Cranfield
Að endingu.Þessi klausa fylgdi myndinni hér að neðan frá Howell
The exchange between the Pilot and Tugmaster over the VHF has been a source of amusement for many years at Bluff. The Pilot asked 'how close am I ?'
The tugmster replied 'your half way through the wharf at the moment '
© Chris Howell