06.09.2012 22:11
Hvassafell
Hvassafell hét hann þessi í eigu Skipadeildar SÍS
Hvassafell
© Capt.Jan Melchers
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
Hvassafell
Skipið var byggt hjá
Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1978 sem LUHE Fáninn var þýskur Það mældist: 2869.0 ts,
4350.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA Nafn sem það ber í dag undir fána St.Kitts and Nevis
Hér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30