11.09.2012 18:56
NANOK S
Heiðar vinur minn Kristinsson minntist um daginn á flutningaskipið Nanok S Og Jens Jensson bætti um betur.Ég fór á stúfana og fann myndir af skipinu. Svo bætti Jens aftur um betur og lánaði mér myndir af hinum þá unga skipstjóra Gísla Guðjónssyni og fjölskyldu. hans. Ég á von á fleiri myndum af skipinu. Læt þær inn þegar þær koma
Skipstjórinn með fjölskyldunni á sínum tíma

Mynd úr safni Jens Jenssonar
Hér er skipið
© Seastar Marine

© sharpnessship
Ef þið smellið á þessa slóð sjáið þið viðtal við Gísla í Sjómannablaðinu Víking, í mars 1982 Ég þakka Bjarna Halldórs fyrir ábendinguna
Skipstjórinn með fjölskyldunni á sínum tíma
Mynd úr safni Jens Jenssonar
Hér er skipið
Það var byggt hjá
Svendborg Skibsværft Svendborg 1962 sem Nanok S Fáninn var danskur Það mældist: 2232.0 ts, 3110.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 12.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum En 1987 var skipið selt til Kína og hlaut nafnið YAN DANG SHAN Nafn sem það ber í dag undir fána Kína En skipið er enn að sigla eftir þeim heimildum drm ég hef
Ef þið smellið á þessa slóð sjáið þið viðtal við Gísla í Sjómannablaðinu Víking, í mars 1982 Ég þakka Bjarna Halldórs fyrir ábendinguna
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=289981&pageId=4245011&lang=is&q=G%EDsli%20Gu%F0j%F3nsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 105
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196315
Samtals gestir: 8421
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:17:16