13.09.2012 17:56
Annette S
Tryggvi vinur minn Sig sendi mér tvær myndir í morgun af skipi sem ég held að hafi verið í eigu sömu útgerðar og Nanok S eða A.E.Sörenssen í Svendborg. Hingað til Eyja kom skipið með svokölluð "Teleskophús". En endalok skipsins urðu hálf döpur eins og kemur fram hér á eftir
Úr safni Tryggva Sig © ókunnur

Úr safni Tryggva Sig © ókunnur

© Rick Cox
© Söhistoriska Museum se
Hér sem Kongsaa á strandstað
© J. Viana
© J. Viana
© J. Viana
Úr safni Tryggva Sig © ókunnur
Skipið var byggt hjá Svendborg Skibsværft Svendborg Danmörk 1972 sem ANNETTE S. Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1385.0 dwt. Loa: 75.40. m, brd: 12.90. m Skipið gekk aðeins undir þessum tveim nöfnum. en 1985 fékk það nafnið KONGSAA Nafn sem það bar þegar það strandaði 04 - 12 -1985 við Cape Mondego Portúgal undir sænskum fána. Það var svo rifið í Esmoriz í sama landi
© Rick Cox
Hér sem Kongsaa á strandstað
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30