15.09.2012 19:48
ADMIRAAL
Hér sem KERGI
Skipið var byggt hjá Lanser í Sliedrecht Hollandi 1991 sem ADMIRAAL Fáninn var hollenskur Það mældist: 4059.0 ts, 5850.0 dwt. Loa: 108.80. m, brd: 16.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 SEA ADMIRAL -1995 ADMIRAL - 1997 MIR - 1998 EMIL NOLDE 2005 VERGI 2008 KERGI Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
Hér sem KERGI
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Ég hélt svei, mér þá að þetta væri "rúllustigi" þarna BB megin.Svo ég "kroppaði" myndina svolítið. En sá þá að svo er ekki. Menn með mín líkamlegu "umsvif" þyrftu þannig stiga það er á hreinu
© Marcel & Ruud Coster