15.09.2012 20:19
HERTHA
Hér sem HERTHA
© Graham Moore.
Skipið var byggt hjá Blythswood SB Co í Scotstoun Skotlandi 1954 sem HERTHA Fáninn var norskur Það mældist: 2588.0 ts, 3463.0 dwt. Loa: 93.30. m, brd: 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1965 SILDIN - 1970 ORSEOLO Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Ítalíu í september 1977
Hér sem HERTHA
Úr safni Óskars Frans © ókunnur
Hér sem SÍLDIN
© Malcom Cranfield
Fékk þessa mynd senda © ókunnur