16.09.2012 11:51
Reykjafoss
Hér sem Reykjafoss
© photoship
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1965 sem Reykjafoss Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3830.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 GAVILAN - 1988 SAN CIRO - 1988 AGAPI - 1990 NEO FOSS - 1991 MERCS KOMARI Nafn sem það bar síðast undir fána Sri Lanka. En skipið var rifið í Indlandi ( Alang) 2004
Hér sem Reykjafoss
© photoship
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Hér sem NEOFOS