21.09.2012 19:07
Skógafoss
Skógafoss
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg 1965 sem SKÓGAFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3880.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 LEFKAS - 1988 ST.NICHOLAS - 1988 DANUBE - 1989 MERCS KUMAN Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Indlandi í okt 2001
Skógafoss
© photoship
© photoship
© DON TEODORO DIEDRICH GONZALEZ
© photoship