21.09.2012 21:47
Selfoss
Hér sem VILLEMOES
Úr safni mínu © ókunnur
Skipið var byggt hjá Porsgrunds MV í Porsgrund Noregi 1914 sem VILLEMOES Fáninn var danskur Það mældist: 627.0 ts, 775.0 dwt. Loa: 61.60. m, brd: 9.80. m Skipið hefur gekk aðeins undir tveim nöfnum En íslenska Landsstjórnin hafði keypt skipið 1917 seldi Eimskipafélagi Íslands það 1928 og fékk það þá nafnið SELFOSS Nafn sem það bar að síðustu undir íslenskum fána En það var rifið í Ghent í Belgíu í febrúar 1956. Mig minnir að selfoss hafi verið síðasta kolakynta skip íslenska flotans
Hér sem VILLEMOES
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þetta skip komst allra sinna ferða með fólk og farm sama á hverju gekk. Öldur N Atlandshafsins heimstyrjaldir (hann tók þátt í 2) ekkert raskaði ró hans. Hann sullaðist þetta um á sínum 7-8 mílum.
Hér sem Selfoss
Úr safni mínu © ókunnur
© söhistoriska museum se
Úr safni mínu © ókunnur
Úr safni mínu © ókunnur
Úr safni mínu © ókunnur
Þessi mynd er sennilega tekin á Dalvík
© Þráinn Hjartarson.