22.09.2012 16:19
Morð
Það er sem betur fer sjaldgæft að sjómenn myrði skipfélaga sína. En þó kemur það fyrir. Um daginn lést 30 ára gamall maður frá Quebec City, sem var skipverji á kanadiska flutningaskipinu UMIAVUT. Þetta andlát er nú meðhöndlað sem morð
The RCMP Major Crimes Unit ( Einhver Kanadísk yfirvöld) rannsaka nú atvikið sem slíkt. En enginn hefur verið handtekinn enn í sambandi við málið. En skipininu sem var við atburðinn statt út af strönd Labrador hefur verið snúið til Montreal.
UMIAVUT að koma í Kiel kanal

© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
Hér í Split Króatíu
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
Hér í Kíel kanal
© Arne Jürgens
The RCMP Major Crimes Unit ( Einhver Kanadísk yfirvöld) rannsaka nú atvikið sem slíkt. En enginn hefur verið handtekinn enn í sambandi við málið. En skipininu sem var við atburðinn statt út af strönd Labrador hefur verið snúið til Montreal.
UMIAVUT að koma í Kiel kanal
© Arne Jürgens
Skipið
var byggt hjá
Miho SY í Shimizu, Japan 1988 sem :
KAPITAN SILIN Fáninn var rússneskur Það mældist: 6030.0 ts, 9587.0 dwt.
Loa: 113.10. m, brd: 19.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:
1992 LINDENGRACHT - 2000 UMIAVUT Nafn sem það ber í dag undir fána
Kanada
Komin í kanalinn
Hér í Split Króatíu
Hér í Kíel kanal
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51