24.09.2012 17:26
Goðafoss
Goðafoss hét hann í íslenskri eigu.Og hann var þriðji í röðinni með þessu nafni hjá Eimskipafélag Íslands. Mér finnst satt að segja að það nafn hafi ekki verið happasælt hjá félaginu . Af sex skipum sem hafa borið nafnið hafa aðeins tvö sloppið við stórhavarí. Þessi og sá nr fimm.Og nú meina ég undir íslenska nafninu En endalokin má sjá hér neðar Ég vona að ég verði leiðréttur sé ég að bulla
Hér er kjölurinn kominn

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er hann kominn á flot

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Hér í Vestmannaeyjum að lesta fisk
© Torfi Haraldsson
Hér er kjölurinn kominn
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er hann kominn á flot
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn sem Goðafoss Fáninn var íslenskur Það mældist: 2905.0 ts, 2675.0 dwt. Loa: 94.70. m, brd: 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1968 ARIMATHIAN - 190 KRIOS Nafn sem það bar síðast,þá undir grískum fána. Endalokin urðu þau að skipinu hvolfdi á 02°17´0 N - 029°.55´0 V 24-01-1971 á leiðinni frá Montevideo til Piraeus,með frosið kjöt og lifandi kindur
Goðafoss hér sennilega við strönd Svíþjóðar
© söhistoriska museum se
Hér í Vestmannaeyjum að lesta fisk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44