25.09.2012 21:28
Green Crystal m.m
© óli ragg
Skipið var byggt hjá Hollming í
Rauma, Finnlandi (skrokkur) fullbyggður Kværner Kleven, Leirvik Noregi sem CARMENCITA. Fáninn var norskur Það mældist: 5084.0 ts,
6000.0 dwt. Loa: 109.00. m, brd: 18.00. m Skipið hefur aðeins gengið tveimur nöfnum En 1998 fékk það nafnið GREEN CRYSTAL Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg