25.09.2012 22:10
Amsterdam Bridge
Enn og aftur er gámaskip að brenna nú er það þetta skip Amsterdam Bridge

© Andreas Schlatterer
© Andreas Schlatterer
Hér er slóð á nánari fréttum af atburðinum
http://www.odin.tc/2012/abridge.asp
© Andreas Schlatterer
Skipið var byggt hjá Daewoo SB & ME Co í
Okpo Kóreu 2009 sem AMSTERDAM BRIDGE Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 42112.0 ts, 54405.0 dwt. Loa: 260.32. m, brd: 32.20. m Skipið hefur enn sama nafn og fána
Hér er slóð á nánari fréttum af atburðinum
http://www.odin.tc/2012/abridge.asp
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44