28.09.2012 18:27
Árekstur
Enn verðu árekstur milli skipa þannig að báðir beygja í sama borðið.
© Maritime Bulletin
Nú voru það tvö skip í "Sunda Strait niður við Indónesíu sl miðvikudag Skipin Norgas Cathinka sem er kemíkal tankskip undir Singapore fána (mun vera í norskri eigu)) og farþegaferjan Bahuga Jaya undir Indónesíu fána Að minnstakosti átta manns munu hafa farist.
Norgas Cathinka
En mikil óvissa er hreinlega í kringum það mál vegna þess að eftir farþegalista áttu farþegar og áhöfn að vera samtals 213 manns um borð En 86 skipbrotsmenn voru fluttir til hafnarborgarinnar Merak og 209 til borgarinnar Bakauheni . Samanlegt eru þetta 295 manns svo hafa funndist 8 lík Svo virðist sem minnsta kosti hafi 303 verið um borð.
Skipin munu bæði hafa vikið til sömu hliðar þegar þau nálguðust hvort annað úr gagnstæðri átt
Norgas Cathinka
Skipið var byggt hjá Taizhou Wuzhou SBI Co í Taizhou Kína sem NORGAS CATHINKA 2009 Fáninn var Singapore Það mældist: 8331.0 ts, 10003.0 dwt. Loa: 109.50. m, brd: 21.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
BAHUGA JAYA hér sem Bonanza Og hér með"nefið" óbreitt
© meechingman
Skipið var byggt hjá Ulstein í Ulsteinvik 1972 sem BONANZA Fáninn var norskur Það mældist: 2399.0 ts. Loa: 94.00. m, brd: 16.3 0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1980 BENCHIJIGUA - 1994 BAJAMAR - 2001 BLESSED MOTHER 2009 BAHUGA JAYA Nafn sem það bar síðast undir fána indónesíu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 450
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196660
Samtals gestir: 8465
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 03:16:08