30.09.2012 14:41
Trölla
Ég er farinn að rugla svo með röðinni á skipum sem báru sömu nöfn að ég sleppi því bara. Ég held þó að þessi Reykjafoss hafi verið no tvö í röðinni með það nafn. Þeir sem ég þekkti og voru á honum létu vel af skipinu. Ekki held ég að hann hafi verið í safni nýrra skipa sem ég talaði um í gær. Því hann var keyptur fjögra ára gamall frá Ítalíu 1951
Hér er hann að yfirgefa Eyjar

© Tryggvi Sigurðsson
Reykjafoss II er smíðaður hjá Rosi SpA í Taranto Ítalíu 1947 fyrir Acehile Lauro Napólí.Skipið sem hlaut nafnið Gemito mældist 1560 ts. 3070.dwt.Loa:89.90.m Brd 12.70.M.Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1951 og skírir Reykjafoss Þeir selja svo skipið 1965 til Dorikat Special Sg Co Ltd Píraeus sem skíra það Greta.1969 er skipið selt innanlands til Keanav Sg Co Piraeus og skírt Annoula.Sem svo aftur selur það 1973 til Stazomar Sg Co Ltd Limasol Cypur. Og fær nafnið Anna.Skipið er svo rifið í Bombay(Mubai)1981
Reykjafoss
Hér er hann að yfirgefa Eyjar
© Tryggvi Sigurðsson
Reykjafoss II er smíðaður hjá Rosi SpA í Taranto Ítalíu 1947 fyrir Acehile Lauro Napólí.Skipið sem hlaut nafnið Gemito mældist 1560 ts. 3070.dwt.Loa:89.90.m Brd 12.70.M.Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1951 og skírir Reykjafoss Þeir selja svo skipið 1965 til Dorikat Special Sg Co Ltd Píraeus sem skíra það Greta.1969 er skipið selt innanlands til Keanav Sg Co Piraeus og skírt Annoula.Sem svo aftur selur það 1973 til Stazomar Sg Co Ltd Limasol Cypur. Og fær nafnið Anna.Skipið er svo rifið í Bombay(Mubai)1981
Reykjafoss
Úr mínu safni en © mér óþekktur
Úr mínu safni en © mér óþekktur
@ Hawkey01 Shipsnostalgia
Hér sem Greta
© T.Diedrich
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51