02.10.2012 23:37
Celía
Aðfaranótt 29 sept ráku tvo skip á land við við Valencia á Spáni. Bæði lágu við akker utan við Sidi Saler beach þegar veður vesnaði. Þau fóru bæði að draga akkerin sem svo endaði þannig að bæði enduðu upp í fjöru. Skipin voru CELIA og BSLE SUNRISE. Við skulum halla okkur að CELIA í kvöld. Stundum geta verið flottar myndir af óskemmtilegum atburðum: Það á svolítið við í kvöld
CELIA á strandstað
© Jose Miralles
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli Tyrklandi 2005 sem CELIA Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 6264.0 ts, 8250.0 dwt. Loa: 107.90 m, brd: 18.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
Hér er skipið við eðlilegar að stæður
CELIA á strandstað
Skipið var byggt hjá Madenci Gemi Sanayii í KD-Eregli Tyrklandi 2005 sem CELIA Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 6264.0 ts, 8250.0 dwt. Loa: 107.90 m, brd: 18.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Hér er skipið við eðlilegar að stæður
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30