05.10.2012 16:55
Skeiðsfoss
Skeiðsfoss hét hann í íslenskri eigu. Ég vona að ég sé ekki að bulla mikið þegar ég segi að lestin hafi verið einangruð og kæld eftir að Eimskipafélag Íslands keypti skipið. Þetta var gert fyrir flutning á saltfisk
Hér sem Nordic

© Andi Dandi Shipsnostalgia
Skipið var byggt hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1967 sem Tinto Fáninn var þýskur Það mældist: 1513.0 ts, 2550.0 dwt. Loa: 77.00. m, brd: 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (í byggingu hét það Karin) 1971 NORDIC - 1976 SKEIDSFOSS - 1987 MORGAN Nafn sem það bar síðast undir fána Líberíu En 02-01-1990 strandar skipið við Anegada de Adentro undan strönd Mexicó og er rifið þar
Hér í Grímsey


Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson

Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
© Guðjón Jónsson
© Guðjón Jónsson
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi

Hér sem Nordic
© Andi Dandi Shipsnostalgia
Skipið var byggt hjá Luhring í Brake Þýskalandi 1967 sem Tinto Fáninn var þýskur Það mældist: 1513.0 ts, 2550.0 dwt. Loa: 77.00. m, brd: 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (í byggingu hét það Karin) 1971 NORDIC - 1976 SKEIDSFOSS - 1987 MORGAN Nafn sem það bar síðast undir fána Líberíu En 02-01-1990 strandar skipið við Anegada de Adentro undan strönd Mexicó og er rifið þar
Hér í Grímsey
© photoship
© photoship
Hér í Noregi með tunnufarm 1979

Úr safni Guðjón JónssonarHér í Noregi með tunnufarm 1979
Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson
Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52