05.10.2012 20:52
Lagarfoss
Hér sem Lagarfoss

Skipið var byggt hjá Miho í Shimizu Japan 1995 sem SHANSI Fáninn var Líberíu Það mældist: 7869.0 ts, 10740.0 dwt. Loa: 129.80. m, brd: 22.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1998 SEA EXPLORER II - 1999 APL ROSE - 2001 APL BELEM - 2004 FLORENCE - 2004 LAGARFOSS - 2005 FLORENCE 2012 DAMAI SEJAHTERA II Nafn sem það ber í dag undir fána Indónesíu
Hér sem FLORENCE
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst