11.10.2012 17:32
MRC HATICE ANA
Það var hér í dag að lesta lýsi tankskipið MRC HATICE ANA Einnig voru hér BRÚARFOSSI og SILVER COPENHAGEN Allir að lesta sjávarafurðir. Og svo var megnið af heimaskipum að landa þeim.
Mikið líf í dag við Vestmannaeyjahöfn
© óli ragg
Brúarfoss
© óli ragg
MRC HATICE ANA hér í dag
© óli ragg
© óli ragg
Ég náði ekki svo góðum myndum af skipinu svo ég fékk þessar að utan
© Jens Bold

© Jens Bold
Mikið líf í dag við Vestmannaeyjahöfn
Brúarfoss
MRC HATICE ANA hér í dag
Skipið var byggt hjá
Torlak í
Tuzla Tyrklandi 2011 sem MRC HATICE ANA Fáninn var Möltu Það mældist: 3999.0 ts, 6138.0 dwt. Loa: 107.00. m, brd: 15.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Ég náði ekki svo góðum myndum af skipinu svo ég fékk þessar að utan
© Jens Bold
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35