11.10.2012 19:51
FRANCISCA
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var byggt hjá
Madenci Gemi Sanayii, í KD-Eregli Tyrklandi 1997 sem
GRACECHURCH METEOR. Fáninn var Bahamas Það mældist: 4015.0 ts, 6250.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (Á byggingartímanum CELTIC MONARCH) - 1997 EMILY BORCHARD - 1999 CELTIC MONARCH - 2002
MONARCH - 2002 REGINA - 2002 GRACECHURCH CROWN - 2007 REGINA - 2009 JAMINA - 2010
FRANCISCA Nafn sem það ber í dag undir fána Hollands
© Tryggvi Sigurðsson
© Tryggvi Sigurðsson
Og svo myndir af skipinu frá hollenskum rafpóstvini
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn