12.10.2012 19:37
Gullmolar frá Guðjóni V
Hér eru nokkrir gullmolar úr safni Guðjóns V, Síðasta skipshöfnin á M/S Gullfossi. Myndin tekin í Kaupmannahöfn 1973
Þarna má þekkja marga kunna Eimskipafélagsmenn og konur Já og þekktar persónur úr þjóðlífi nútímans
Fremsta
röð frá vinstri Ólafur Skúlason ritari. Friðþjófur Jóhannesson
loftskeytamaður. Helgi Ívarsson 3 stm Matthías Matthíasson 2 stm Þór
Elísson yfirstm Kristján Aðalsteinsson skipstj. Ásgeir Magnússon
yfirvélstj. Hreinn Eyjólfsson 1sti vélstj. Guðjón Vilinbergsson 2
vélstj. Gunnar Ingi Þórðarson 3ji vélstj.
Önnur röð frá vinstri Elí
Ingvarsson vélamessi. Martin Olsen aðstoðar vélstj. Örn Jónsson aðstoðar
vélstj. Otto Tryggvason aðstoðar vélstj, Gréta Magnúsdóttir
afgreiðslustúlka í búðinni. Jórun Kristinsdóttir afgreiðslukona í
búðinni Margrét Hjördís Hjörleifsdóttir þerna Margrét Sigurjónsdóttir
þerna Svava Gestdóttir þerna Rannveig Ásgeirsdóttir þerna. Elinbergur
Guðmundsson aðstoðarvélstj. Willy Kaj Cristensen birgðarvörður.Lilja
Kolbeins yfirþerna Alda Óskarsdóttir þerna Dóra Bjarnardóttir þerna
Aldís Ólafsdóttir þjónn Kristín Pétursdóttir þjónn Guttormur Hermann
Vigfússon Jakob Gunnarsson uppvaskari.Magnús Guðlaugsson dagm. í vél.
Þórólfur Tómasson ungþjónn
Aftasta röð óreglulega frá vinstri.
Hjálmar Karlsson háseti Ásbjörn Skúlason háseti. Ómar Norðdal
þilfarsdrengur Einar B Guðjónsson háseti Ágúst Erlendsson timburmaður
Þorsteinn Finnbogason dagm. í vél. Hilmar Snorrason háseti. Sveinbjörn
Kristjánsson uppvaskari, Þorsteinn Friðriksson bátsmaður Elías Gíslason
háseti Stefán K Jónsson vikadrengur Friðrik Friðriksson háseti Sigrún
Gunnarsdóttir uppvaskari Ægir Jónsson háseti. Áslaug K Jónsdóttir
uppvaskari Sævar Júníusson þjónn Sigvaldi Torfason þjónn yfirmanna
Þorfinnur Óli Tryggvason yfirþjónn Jón Þ Jónsson þjónn Magnús Þ
Einarsson þjónn Sigurður Jóhannsson þjónn Sveinbjörn Pétursson
matsveinn. Ingibergur Sigurðsson bakari Baldur Bjartmarsson matsvein
Tómas H Tómasson matsveinn Benedikt Skúlason ungþjónn Hjörtur
Hjartarson messi Sigurður Kristmundsson matsveinn Vignir Sveinsson
ungþjónn oh Eggert Eggertsson
yfirmatsveinn. Ef einhverjar skekkjur eru í þessari upptalningu þá má sennilega rekja þær til gamals hausog ófimra fingra síðuritara
Mynd úr safni Guðjóns V
Mynd úr safni Guðjóns V
Hér er Gullfoss í Hamborg 1973
© Guðjón V
© Guðjón V
Úr vélarúmminu B&V 12 strokka 4025 Hö
© Guðjón V
Hér undir nýju nafni Mecca og nýjum litum
© Guðjón V
Hér er mynd af síðustu yfirmönnum í vél á skipinu í íslenskri eigu Myndin tekinn í okt 1973 Frá vinstri: Guðjón Vilinbergsson, III vélstj. Hreinn Eyjólfsson II vélst (látinn) Ásgeir Magnússon yfirvélst. (látinn) Gunnar Ingi Þórarinsson IV vélstj. Ólafur Thoroddsen ravirki ( látinn)
Mynd úr safni Guðjóns V
Hér Mecca orðið hvítt og tilbúin í Pílagrímaflutninga
Mynd úr safni Guðjóns V
Þess ber að geta að ég hef undir höndum kvikmynd tekna um borð í Gullfossi en hef ekki getað komið henni inn á síðuna