13.10.2012 17:49
TERRY TRES
Út af dagsetningunni heldur maður sér aðeins á óhappa slóðum í dag. TERRY TRES heitir hann þessi, en hann strandaði á miðvikudaginn 10 okt.á S-strönd eyjarinnar Santa Luzia í Cap Verde eyjaklasanum. Skipið var á leið frá Lissabon til Porto Novo, á Cap Verde.
Skipið og strandstaðurinn

© Maritime Bulletin
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
Skipið og strandstaðurinn
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Busumer í
Busum Þýskalandi1985 sem MANDALA Fáninn var þýskur Það mældist:
2691.0 ts, 3036.0 dwt. Loa: 92.50. m, brd: 13.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 MSC MANDALA - 1999 LAICA DANIELSEN - 2000 DANIA - 0205 TERRY TRES Nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Terry Tres
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35