16.10.2012 12:31
Sarfaq Ittuk
Óheppnin hefur elt eitt af farþegaskipum vina okkar og næstu granna í vestri, Grænlendinga.SARFAQ ITTUK Það byrjaði með að skipið tók niðri á skeri nálægt Nuuk á miðvikudaginn 10 okt. Skipið náðist af skerinu og komst til hafnar Svo mun það hafa skeð í gær þegar átti að taka skipið í dráttarbrut að eitthvað gaf sig og skipið rann úr sleðanum á lenti aftur á skeri.
SARFAQ ITTUK
© maritimedanmark.dk
Frá seinna óhappinu
© maritimedanmark.dk
© maritimedanmark.dk
SARFAQ ITTUK
Frá seinna óhappinu
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1992 sem SARFAQ ITTUK Fáninn var danskur (grænlenskur ?? ) Það mældist: 1128.0 ts, 162.0 dwt. Loa: 49.70. m, brd: 11.10. m Árið 2000 er skipið lengt og mælist eftir það 2118.0 ts 200.0 dw. Loa: Lg 72.80 m, Skipið hefur gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Svona segja blöð í Grænlandi frá atburðunum
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3049
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255679
Samtals gestir: 10971
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 19:32:28