20.10.2012 15:41
Estelle
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden 1922 sem Westa Fáninn var þýskur Það mældist: 181.0 ts, Litlar upplýsingar eru til um skipið þar til 1957 En þá er það smíðað upp og mældist eftir það 247.0 ts 320.0 dwt. Loa: 41.80 m brd: 7.08 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1959 MONICA - 1961 ESTELLE Nafn sem það ber í dag undir finnskum fána
© folke östermen
© folke östermen
© folke östermen
© folke östermen