21.10.2012 13:46
Ming Yang
Kínverst frystiskip MING YANG sendi út neyðarskeyti á laugardagskvöldið (staðartíma UTC +9 ? ) En eldur hafði kveiknað í skipinu á NV verðu Kyrrahafi Japanski Coast Guardinn brást skjótt við og tókst að bjarga allri áhöfn 64 mönnum 23 var bjargað úr björgunarbát skipsins og 41 úr framskipi havarísitans en þangað höfðu menn leitað skjóls unda eldi og reyk
Skipið og staðurinn
© Maritime Bulletin
© Chris Howel
Skipið og staðurinn
Skipið var byggt hjá
Mathias-Thesen í
Wismar,(Austur) Þýskalandi 1981 sem VOSTOCHNYY BEREG Fáninn var rússneskur Það mældist:
7856.0 ts,
9606.0 dwt. Loa: 152.70. m, brd: 22.30. m Árið 2000 var skipið selt til Kína og fékk nafnið MING YANG Nafn sem það ber í dag undir fána S-Vincent
Skipið að brenna
© Maritime Bulletin
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52