21.10.2012 17:54
Straumvik
Straumvik á strandstað
Skipið var byggt hjá Elbewerften í Rosslau, (A-) Þýskalandi 1971 sem BRILAND Fáninn var norskur Það mældist: 299.0 ts, 595.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 LUNDOY - 1979 IRENE - 1982 FJORD TRADER - 1984 FJORDBULK - 2006 FJORDBULK 2 - 2006 HARVEST CAROLINE 2008 STRAUMVIK Nafn sem það ber í dag undir sama fána
© Frode Adolfsen
Hér undir nafninu FJORDBULK við eðlilegar aðstæður
© Frode Adolfse