22.10.2012 12:22
Wilson Newport
Flutningaskipið Wilson Newport strandaði í gærmorgun við ströndina á Gios Georgios, (Grikkland) í Eyjahafinu . Virðist skipið vera "hard aground." Eins og þessir úttlensku segja. Grunur er á að vakthafandi hafi sofnað
Skipið og strandstaðurinn

© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Yichang SY í Yichang,Kína 2011 sem WILSON NEWPORT Fáninn var Möltu Það mældist: 6118.0 ts, 8000.0 dwt. Loa: 120.50. m, brd: 16.5 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Hér við eðlilegar aðstæður
© Gena Anfimov
© Marcel & Ruud Coster
Skipið og strandstaðurinn
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Yichang SY í Yichang,Kína 2011 sem WILSON NEWPORT Fáninn var Möltu Það mældist: 6118.0 ts, 8000.0 dwt. Loa: 120.50. m, brd: 16.5 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Hér við eðlilegar aðstæður
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44