23.10.2012 19:07
Iris Bolten
Sprengin varð í gær í vélarúmi gámaflutningaskipsins Iris Bolten. Það var þá statt í Kílarskurðinum.Til að byrja með varð að leggja skipinu við akkeri við Breiholz Það var síðan dregið til Brunsbuettel. En svo var ákveðið að viðgerð færi fram í Hamborg og er verið að draga skipið þangað. Það var á leiðinni til Helsingborgar frá Hamborg
Iris Bolten
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
Nafnarnir Bugsier 17 og 19 sjá um að koma skipinu til Hamborgar
Bugsier 17
© Jochen Wegener
Bugsier 19
Iris Bolten
Skipið var byggt hjá Hegemann Roland SY í Berne Þýskalandi sem Iris Bolten 2008 Fáninn var Kýpur Það mældist: 8273.0 ts, 11051.0 dwt. Loa: 139.60. m, brd: 22.20. m Skipið hefur apeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Iris Bolten
Nafnarnir Bugsier 17 og 19 sjá um að koma skipinu til Hamborgar
Bugsier 17
Bugsier 19
© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4310
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194403
Samtals gestir: 8263
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:58:39