24.10.2012 22:35
Seahake
Það voru fleiri skip en Iris Bolten sem lentu í vandræðum í Kílarskurðinum í fyrradag. Kemíkaltankskipið Seahake varð einnig fyrir vélarbilun í skurðinum á mánudaginn. þegar skipið nálgaðist brúna yfir skurðinn hjá Brunsbüttel á austurleið. En skipið var á leið frá Wilhelmshaven til Vysotsk. "Kunningi okkar" frá í gær Bugsier 17 dró skipið að lægi hjá Kudensee . Þar var gert við vélina og gat skipið haldið áfram ferð sinni í gærkveldi.
Seahake

© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
Bugsier 17
© Jochen Wegener
Seahake
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Lindenau í Kiel Þýskalandi 2003 sem Seahake Fáninn var þýskur. Það mældist: 21329.0 ts, 32463.0 dwt. Loa: 177.80. m, brd: 28.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
© Arne Luetkenhorst
Bugsier 17
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23