29.10.2012 20:30
Amurskoye
Amurskoye heitir /hét þetta skip sem nú er týnt á Okhotskhafi, á Shantareyja svæðinu..Skipið var hlaðið 700 tonnum af gullgrýti. Farmurinn var í eigu
rússneska gullframleiðandans Polymetal. Fyrirtækið hefur ekkert gefið
upp um virði farmsins.
Flytja átti gullið milli náma í Rússlandi. Málmgrýtið átti að nota til vinna gull og aðra verðmæta málma. Óveður um eða yfir 20 m per sek skall á svæðið Ekkert hefur spurst til skipsins síðan í gærdag að neyðarkall barst frá því En það var á leiðinni frá Kiran ( þar sem það lestaði milli 24. og 27. oktober ) til Okhotsk.. Fréttum ber ekki saman um fjölda manna um borð sumar segja 11 farþega en óvist um fjölda áhafnarmeðlima. Aðrar segja 11 í skipshöfn
© Savitskiy Igor

© Savitskiy Igor

© Savitskiy Igor
Hér hafði skipið strandað á fljótinu Kukhtui nálægt Okhotsk, Russia

© Savitskiy Igor
Flytja átti gullið milli náma í Rússlandi. Málmgrýtið átti að nota til vinna gull og aðra verðmæta málma. Óveður um eða yfir 20 m per sek skall á svæðið Ekkert hefur spurst til skipsins síðan í gærdag að neyðarkall barst frá því En það var á leiðinni frá Kiran ( þar sem það lestaði milli 24. og 27. oktober ) til Okhotsk.. Fréttum ber ekki saman um fjölda manna um borð sumar segja 11 farþega en óvist um fjölda áhafnarmeðlima. Aðrar segja 11 í skipshöfn
Skipið var byggt hjá Fukushima Shipbuilding í Matsue, Japan 1973 sem Amurskoye Fáninn var rússneskur Það mældist: 830.0 ts, 611.0 dwt. Aðrar upplýsingar hef ég ekki um skipið
© Savitskiy Igor
© Savitskiy Igor
Hér hafði skipið strandað á fljótinu Kukhtui nálægt Okhotsk, Russia
© Savitskiy Igor
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23