29.10.2012 23:28
Rókur
Finn Bjørn Guttesen færeyiskur velunnari síðunnar bent mér á að Heykur hefði átt tvo systurskip Ravnur og Rókur (Og þar af leiðandi Helgey)
Hér er Rókur
Hér heitir skipið FRISNES

© Frode Adolfsen
Hér heitir það KAPTAN MUHSIN
© Gerolf Drebes
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
Hér sem CGY SVETLANA
Hér er Rókur
Hér heitir skipið FRISNES
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá
Elbewerften í
Rosslau,Þýskalandi 1971 sem Rókur Fáninn var færeyiskur Það mældist:
299.0 ts,
870.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 OKLA - 1980 RINGEN - 1984 LINE - 1994 FRISNES - 2004 YOUSSEF MAR - 2005 KAPTAN MUHSIN 2006 CGY SVETLANA nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu
Hér heitir það KAPTAN MUHSIN
Hér sem CGY SVETLANA
© Gerolf Drebes
© Gerolf Drebes
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23