30.10.2012 15:47
Ravnur
Ravnur hét hann í fyrstu. Hann átti 14 systurskip sem sumra hefur verið getið hefur verið hér. M.a Rókur Heykur Helgey
Ravnur


© Rolf Guttesen
Ravnur
Skipið var byggt hjá Elbewerften í Rosslau sem Ravnu Fáninn var færeyiskur Það mældist: 197.0 ts, 599.0 dwt. Loa: 49.60. m, brd: 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1979 STJERNHAV - 1980 RINGHAV - 1990 KONGSTIND Nafn sem það bar að lokum. En skipinu hvoldi og það sökk á 62°.56´0 N og 006°57´0 A 04.01.2003 þá undir norskum fána
© Rolf Guttesen
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 149
Flettingar í gær: 2603
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 573213
Samtals gestir: 29976
Tölur uppfærðar: 26.10.2025 04:39:31
