31.10.2012 17:58
Saigon Queen
Víetnamíska flutningaskipið Saigon Queen sökk í gær undan Sri Lanka. En skipið var á leið frá Myanmar (gamla Burma?) til Tutticorin, Indlandi með timbur. 22 voru í áhöfn skipsins. Þremur var fljótlega bjargað af áhöfn flutningaskipsins Pacific Skipper. 15 komust í björgunarbát og var seinna bjargað af óþekktum aðilum. En fjórir eru týndir Þar á meðal skipstjóri og yfirvélstjóri. Ástæða slyssins mun hafa verið sú að farmurinn kastaðist til í skipinu og hvoldi því. En hvirvilbylurinn Nilim geysaði á svæðinu
Skipið og slysstaðurinn
© Maritime Bulletin
Saigon Queen

© Christian Plagué

© Capt Ted

© Capt Ted

© Capt Ted

© Christian Plagué
PACIFIC SKIPPER

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
Skipið og slysstaðurinn
Saigon Queen
© Christian Plagué
Skipið var byggt hjá Saigon SY í
Saigon Víetnam 2006 sem Saigon Queen Fáninn var víetnam Það mældist: 4085.0 ts, 6500.0 dwt. Loa: 102.80. m, brd: 17.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu nafni og fáninn er sá sami
© Capt Ted
© Capt Ted
© Capt Ted
© Christian Plagué
PACIFIC SKIPPER
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Uwajima Zosensho í Uwajima Japan 1985 sem PACIFIC CLIPPER Fáninn var Panama Það mældist: 13737.0 ts, 23484.0 dwt. Loa: 155.80. m, brd: 24.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 SOLVEIG - 1992 PIERROS - 1999 PEREGRINE - 1999 MARIANNA - 2002 PACIFIC SKIPPER Nafn sem það ber í dag undir Kýpurfána
PACIFIC SKIPPER© Marcel & Ruud Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23