31.10.2012 23:27
Blikur I
Mikill velunnari síðunnar Finn Bjørn Guttesen sendi mér þessar myndir af fyrsta skipi þeirra fæeyinga sem bar nafnið Blikur
Hér er Blikur í Þórshöfn 1959

© Finn Bjørn Guttesen
Hér er Blikur í Þórshöfn 1960

© Finn Bjørn Guttesen
Hér er Blikur við olíubrygguna í Færeyingahöfn

© Finn Bjørn Guttesen
BLIKUR
© Söhistoriska museujm se
Hér er Blikur í Þórshöfn 1959
© Finn Bjørn Guttesen
Skipið
var byggt hjá Ottensener í Hamborg Þýskalandi 1956 sem Blikur Fáninn
var færeyiskur Það mældist: 499.0 ts, 939.0 dwt. Loa: 66.00. m, brd:
9.90. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni en það rakst á ísjaka
og sökk á 59°35´0 N og 045°42´V um miðnætti þann 24-07-1965 á leiðiini
frá Færingahöfn til Eggersö hlaðið salti, olíu og fl Um
borð voru 16 áhafnarmeðlimir 17 fiskimenn ásamt 7 annara farþega 40
manns allt í allt Þýska eftirlitsskipið Poseidon bjargaði fólkinu
Hér er Blikur í Þórshöfn 1960
© Finn Bjørn Guttesen
Hér er Blikur við olíubrygguna í Færeyingahöfn
© Finn Bjørn Guttesen
BLIKUR

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4541
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194634
Samtals gestir: 8270
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:21:23