02.11.2012 18:55
Smyrill
Færeyingar hafa oft stungið okkur ref fyrir rass hvað skipaútgerð varðar. Og um þetta skip mætti segja "að magur er margs vísir". En Færeyingar keypu skipið 1975 og byrjuðu "Íslandssiglingar" á því í júni 1975. Þarna byrðuðu Evrópusiglingarnar til Seyðisfjarðar
Smyrill
© Yvon Perchoc
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1969 sem MORTEN MOLS Fáninn var danskur Það mældist: 2430.0 ts, 790.0 dwt. Loa: 92.70. m, brd: 16.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SMYRIL - 2006 SMYRILL - 2008 ISALITA Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
© Yvon Perchoc
© Yvon Perchoc
© Yvon Perchoc
© Yvon Perchoc
Smyrill
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1969 sem MORTEN MOLS Fáninn var danskur Það mældist: 2430.0 ts, 790.0 dwt. Loa: 92.70. m, brd: 16.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SMYRIL - 2006 SMYRILL - 2008 ISALITA Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56