03.11.2012 16:16
Blikur V
Fimmta skipið með nafninu BLIKUR hjá Færeyingum er þetta skip. Sögu skipsins þar þekki ég ekki en það virðist hafa borið nafnið Blikur frá byrjun árs 2008 fram á mitt ár 2011
Hér sem BLIKUR í úfnum sjó
© Finn Bjørn Guttesen
Hér bílaði vélin í BLIKUR og hann lenti uppí Tinganesi í Þórshöfn
© Finn Bjørn Guttesen
Hér sem RBD DALMATIA
© Ria Maat
© Ria Maat
© Ria Maat
Hér sem BLIKUR í úfnum sjó
Skipið var byggt hjá Fujian Mawei SB Co í Fuzhou,Kína 2007 sem RBD DALMATIA Fáninn var Kýpur Það mældist: 7545.0 ts, 8400.0 dwt. Loa: 129.60. m, brd: 20.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum. En 2008 fékk það nafnið BLIKUR og 2011 sitt gamla nafn RBD DALMATIA Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Hér bílaði vélin í BLIKUR og hann lenti uppí Tinganesi í Þórshöfn
Hér sem RBD DALMATIA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56