06.11.2012 16:06
Ceuta
Ceuta hét þetta skip í upphafi Í morgun fékk ég póst frá vini mínum Finn Bjørn Guttesen í Færeyjum þar sem segir m.a. um skipið " I 1947 fik Færøerne via Danmark fraktskipet RINKENÆS som krigserstatning. Det blev omdøbt OYRNAFJALL Den var ejet af P/F "Farmur", som igen var ejet af Føroya Landstýrid.
Hér sem Ceuta
© Finn Bjørn Guttesen
Hér sem RINKENÆS

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem OYRNAFJALL í Þórshöfn

© Finn Bjørn Guttesen
Hér sem OYRNAFJALL í Sörvogi
© Finn Bjørn Guttesen
Hér sem OYRNAFJALL í Rotterdam
© Finn Bjørn Guttesen
Hér sem Ceuta
Skipið var byggt hjá Deutsche Wærft í Finkenwarder Þýskalandi 1929 sem CEUTA Fáninn var þýskur Það mældist: 2305.0 ts, 2719.0 dwt. Loa: 86.30. m, brd: 14.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1945 EMPIRE CAMEL - 1947 RINKENÆS - 1947 OYRNAFJALL - 1956 SAFI Nafn sem það bar síðast undir þýskum fána
Hér sem RINKENÆS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem OYRNAFJALL í Þórshöfn
© Finn Bjørn Guttesen
Hér sem OYRNAFJALL í Sörvogi
Hér sem OYRNAFJALL í Rotterdam
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5568
Gestir í dag: 202
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195661
Samtals gestir: 8346
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:56:26