07.11.2012 16:39
MORSUM
Enn eru þeir að bila í Kílarkanalnum. Nú var það gámaflutningaskipið MORSUM En í gær bilaði vél skipsins þegar það var komið inn í kanalinn (nálægt Levensau ) og var á austurleið í för sinni frá Rotterdam til Klaipeda.. Skipið var dregið til Kíel þar sem viðgerð fór fram
MORSUM
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
MORSUM
Skipið var byggt hjá Fujian Mawei SB Co í Fuzhou Kína 2012 sem MORSUM Fáninn var Antigua Það mældist: 9983.0 ts, 11000.0 dwt. Loa: 140.10. m, brd: 23.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30