10.11.2012 17:52
Sichem Pandora,
Að morgni hins fimmta janúar 2006 sökk franska fiskiskipið Klein Familie í Enska Kanalnum. Með skipinu fórust fimm menn einum var bjargað. Á þriðjudag var rússneskur ríkisborgari handtekinn á Kýpur. Hann var yfirstýrimaður á kemíkaltankskipinu Sichem Pandora, grunaður um að vera valdur að slysinu.
Sökudólgurinn

© Simon Kruyswijk
Saga slyssins er í stuttu máli sú að umræddan dag var franski báturinn á veiðum út af strönd Alderney í Enska Kanalnum. Veður var gott og skyggni ca sjö sjómílur. Eftirlifandi sjómaður af Klein Familie Michele Gueno gat eftir að báturinn sökk náð Í gúmmíbjargbát og þar í í hylki með neyðarblysum og rakettum og gat þannig vakið athygli á sér Honum var svo bjargað af flutningaskipinu ALBLAS .Brátt féll grunur á að fg tankskip, Skipinu var beint til Dunkirk og áhöfnin þar yfirheyrð. Ekkert kom í ljós við þær. En smááverka var að finna á stefni skipsins og voru teknar prufur af málningu sem var klístruð þar á. Eftir að tekist hafði að finna flak bátsins og málningaprufur teknar af því sannaðist sökin á tankskipið
Sichem Pandora
© Marcel & Ruud Coster
Og eins og fyrr segir var fv yfirstýrimaður tankskipsins handtekinn á Kýpur á þriðjudag og verður hann framseldur til Möltu.En yfirvöld þar ásamt frönskum hafa staðið fyrir ítarlegri rannsókn á málinu Maðurinn mun verða ákærður fyrir, að minnsta kosti eftirfarandi atriði: Fyrir brot á þeirri skyldu að aðstoða skip í neyð, skyldu til að veita aðstoð að fólk í hættu á sjó og lögbundna skyldu til að tilkynna slys til skipa.En við rannsókn málsins kom í ljós að atburðurinn átti sér stað um kl 0750 LMT. En orsök áreksturins mun liggja hjá báðum skipum
Sichem Pandora
© Marcel & Ruud Coster

© Simon Kruyswijk
Bjargvætturinn
© Andreas Spörri

© Andreas Spörri
Sökudólgurinn
© Simon Kruyswijk
Saga slyssins er í stuttu máli sú að umræddan dag var franski báturinn á veiðum út af strönd Alderney í Enska Kanalnum. Veður var gott og skyggni ca sjö sjómílur. Eftirlifandi sjómaður af Klein Familie Michele Gueno gat eftir að báturinn sökk náð Í gúmmíbjargbát og þar í í hylki með neyðarblysum og rakettum og gat þannig vakið athygli á sér Honum var svo bjargað af flutningaskipinu ALBLAS .Brátt féll grunur á að fg tankskip, Skipinu var beint til Dunkirk og áhöfnin þar yfirheyrð. Ekkert kom í ljós við þær. En smááverka var að finna á stefni skipsins og voru teknar prufur af málningu sem var klístruð þar á. Eftir að tekist hafði að finna flak bátsins og málningaprufur teknar af því sannaðist sökin á tankskipið
Sichem Pandora
Og eins og fyrr segir var fv yfirstýrimaður tankskipsins handtekinn á Kýpur á þriðjudag og verður hann framseldur til Möltu.En yfirvöld þar ásamt frönskum hafa staðið fyrir ítarlegri rannsókn á málinu Maðurinn mun verða ákærður fyrir, að minnsta kosti eftirfarandi atriði: Fyrir brot á þeirri skyldu að aðstoða skip í neyð, skyldu til að veita aðstoð að fólk í hættu á sjó og lögbundna skyldu til að tilkynna slys til skipa.En við rannsókn málsins kom í ljós að atburðurinn átti sér stað um kl 0750 LMT. En orsök áreksturins mun liggja hjá báðum skipum
Sichem Pandora
Skipið var byggt hjá Hyundai í Ulsan Kóreu 1994 sem MALENE SIF Fáninn var danskur Það mældist: 6544.0 ts, 9214.0 dwt. Loa: 116.60. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2001 SICHEM MALENE - 2002 SICHEM PANDORA - 2011 BREEZY NAVIGATOR Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
Sichem Pandora© Simon Kruyswijk
Bjargvætturinn
Skipið var byggt hjá Severnav í Severnav. Rúmeníu 1996 sem ALBLAS Fáninn var hollenskur Það mældist: 3443.0 ts, 4980.0 dwt. Loa: 93.40. m, brd: 15.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2006 CAP FORMENTOR Nafn sem það ber í dag undir spænskum fána
ALBLAS© Andreas Spörri
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56