10.11.2012 22:16
Susanne Reith
Þessa mynd skannaði ég úr eihverri bók fyrir löngu nokk @ ókunnur
Skipið var byggt hjá Hagelstein í Travemunde (A) Þýskalandi 1958 sem SUSANNE REITH Fáninn var þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1690.0 dwt. Loa: 71.70. m, brd: .10.90.m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1966 SUSANNA - 1967 GRJOETY - 1970 ELDVIK - 1975 SUNRAY - 1979 LEON - 1980 NIKA - 1990 ROYAL STAR II Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið í júni 2011 í Tyrklandi
Svona segir Mogginn frá þegar skipið kom til Reykjavíkur frá strandstað.
En 8 metrar úr skipinu urðu eftir á skerinu ( það standa 10 metrar í Mogganum en 8 metrar er það eina rétta að sögn manns sem kunnugur er verkinu) á Raufarhöfn Ekki voru nú aðstæðurnar betri þarna á Raufarhafnarfjörunni en það að afturendinn lafði töluvert lengra niður en áður. En átta metrana og beinni rass. fékk svo skipið í Glasgow þar sem fullnaðar viðgerð fór svo fram Borgnesingar komu töluvert við þessa sögu. Þ.e.a.s skipstjórinn í ferðinni frá strandstað og suður heitir Einar Eggertsson Og sá sem sigldi skipinu til Glasgow var Helgi Ólafsson báðir farmenn úr Borgarnesi
Susanne Reith átti sér systurskip sem hét fyrst Assen síðan Anne Reith
Hér sem ASSEN
En það skip var byggt 1956 á sama stað og Susanne Reith og síðan rifið í Grikklandi í des1984 eftir að hafa gengið undir þessum nöfnum: - 1964 ANNE REITH - 1968 NORDLANDER 1968 GOTLAND - 1975 LARYMNA 1968 var það skip lengt og dýpkað og mældist eftir það 1012.0 ts 1634.0 dwt Loa:80.00.m
@Rick Cox
@Rick Cox