16.11.2012 10:48
Sif og Týr
Maður má nú aðeins láta það eftir sér að vera skáldlegur svona í vikulokin. Og segja sem svo, að þau hjálpuðust að við að draga Pólfoss á flot þau,Týr sá einhenti og kona Þórs Sif. Og til að bulla enn meir skyldu þau hafa notast við hár Sifjar til þess. En að öllum skáldskap og gáfnalýsingum slepptum þá voru það tveir dráttarbátar með nöfnunum Boa Tyr og Boa Siw sem drógu skipið á flot
Boa Siw
© Tomas Østberg- Jacobsen
Boa Siw
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
Boa Tyr
Myndir af Vesseltracker.com © sést á henni
Myndir af Vesseltracker.com © sést á henni
© Gena Anfimov
Boa Siw
Skipið var byggt hjá Kanagawa Shipbuilding Kobe, Japan sem Tiger Orchid 1976 Fáninn var Japanskur Það mældist: 286.0 ts, 261 .0 dwt. Loa: 33.00. m, brd: 10.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum; 1985 Cheung Chau 1995 Boa Siw Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Boa Siw
Boa Tyr
Skipið var byggt hjá Båtservices Værft Mandal, Noregi sem Eide Master 1988 Fáninn var norskur Það mældist: 429.0 ts, 400 .0 dwt. Loa: 33.00. m, brd: 10.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum; en 1995 fékk það nafnið Boa Tyr Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Boa Tyr
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56