17.11.2012 13:01
Enn strand við Noreg
Enn strandar flutningaskip við Noregsstrendur Nú var það færeyiska flutningaskipið
Hav Sund. Engann mann sakaði En skipið strandaði í morgun :" vest av Risøy S av Måløy" eins og segir í norskum fjölmiðlum. Skipið komst af strandstað af eigin rammleik. Skipstjóri neitaði að gefa neina skýringu á atburðinum . Eins og vera ber. Skipið hefur oft komið hingað til Eyja
Ca strandstaðurinn

Hav Sund

© óli ragg
Skipið var byggt hjá Krogerwerft í Rendsburg Þýskalandi 1985 sem Alko fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 1208.0 ts 1170.0 dwt ? Loa: 63.00.m brd: 11,50 m. 1996 fær skipið nafnið Myraas 2007 Sandfelli og 2008 Hav Sund nafn sem það ber í dag undir færeyiskum fána.

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Og hér eru myndir af skipinu undir Sandfelli nafninu frá Regin Torkilsson færeyiskum ljósmyndara


Ca strandstaðurinn
Hav Sund

© óli ragg
Skipið var byggt hjá Krogerwerft í Rendsburg Þýskalandi 1985 sem Alko fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 1208.0 ts 1170.0 dwt ? Loa: 63.00.m brd: 11,50 m. 1996 fær skipið nafnið Myraas 2007 Sandfelli og 2008 Hav Sund nafn sem það ber í dag undir færeyiskum fána.

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Og hér eru myndir af skipinu undir Sandfelli nafninu frá Regin Torkilsson færeyiskum ljósmyndara


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2623
Gestir í dag: 164
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255253
Samtals gestir: 10944
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:58:35