18.11.2012 14:32
Goðafoss IV
Ég slæ stundum um mig með allslags orðatiltækjum og málsháttum sem
prýddu eða óprýddu málið hér áður fyrr. Og ég ætla að gera það enn og
aftur og nú að tala um "að eiga hauk í horni". Og þetta get ég svo
sannarlega notað um einn af velunnurum síðunnar Gunnar Steingrímsson á
Sauðárkrók. Hann vakti athygli mína á skemmtilega efni um atburði sem
áttu sér stað fyrir u.þ.b fjöritíu árum síða. En þar sem "tæknimaður"
síðunnar er í fríi um helgar og þetta þarfnast svolítillar tæknivinnu og
kannske smá rannsóknir birtist þetta ekki fyrir en eftir helgarstandið.
En Gunnar sendi mér líka nokkrar myndir sem aðeins tengast fg máli En
hér er Goðafoss
Hér sennilega í reynsluferð

© Handels- og Søfartsmuseets

©Handels- og Søfartsmuseets
Goðafoss IV var byggður hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m 1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost . 191 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
Hér er skipið á siglingu undan Sikiley 1989

@ óliragg
Hér í Cambridge Md.

© Gunnar Steingrímsson
Hér með "dekkcargó" á leið frá USA
© Gunnar Steingrímsson

© Gunnar Steingrímsson

Er saga þessa skips ekki saga íslenska kaupskipaflotans í hnotskurn


Hér sennilega í reynsluferð
© Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Goðafoss IV var byggður hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m 1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost . 191 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
Hér er skipið á siglingu undan Sikiley 1989
@ óliragg
Hér í Cambridge Md.

© Gunnar Steingrímsson
Hér með "dekkcargó" á leið frá USA

© Gunnar Steingrímsson
Hér á útleið frá Vestmannaeyjum
@ Tryggvi sig
Hér í brælu á Atlantshafinu
@ photoship
Hér útflaggaður

© Gunnar H Jónsson


© Rick Cox
Hræðileg endalok
@ Jim Potting
Er saga þessa skips ekki saga íslenska kaupskipaflotans í hnotskurn

© Keith More

© Jim Pottinger
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5766
Gestir í dag: 235
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195859
Samtals gestir: 8379
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 22:26:56